Verið velkomin á Dynjanda!

Gisting í hjarta Suðausturlands, aðeins 7km austur af Höfn í Hornafirði.

Um Okkur

Á Dynjanda er hægt að gista í fögru og rólegu umhverfi. Njóttu kyrrðar og slökunar í stórbrotinni náttúrunni rétt við Skarðsfjörð. Gönguleiðir í nágrenninu og margs konar afþreying og þjónusta í boði (jeppaferði, velsleðaferðir, kajakferðir osf). Kjörinn dvalarstaður fyrir þá sem hafa hug á að fara í skoðunarferðir um Suðausturland (Jökulsárlón, Stafafell, Stokksnes, Papós, Lónsöræfi ofl.)!

Fallegt útsýni er frá bænum, þar sem er stundaður hobbýbúskapur með hesta, kindur og hænsni. Gestum velkomið að kynnast dýrunum.

Gistiheimili býður upp á alls 3 2ja manna herbergi með 3 sameiginlegu baðherbergi. Hraðsuðuketill, te, kaffi og vatn eru til í hverju herbergi. Morgunverður og aðgangur að internetinu er innifalinn í verði. Margir matsölustaðir og kaffihús eru á Höfn, en þangað er um 5 mín akstur.

Bærinn er rétt við þjóðveg nr. 1. Opið allt árið!

Sjáumst,
Inga og Stephan

Herbergi

Dynjandi Gistiheimili tryggir rólega dvöl þar sem það telur aðeins 3 herbergi. Tvö herbergi með hjónarum og eitt herbergi með tvö einstaklingsrúm.

Sendu okkur póst á info@dynjandi.com fyrir upplýsingar um verð og til að bóka.

Hafa Samband

Einhverjar spurningar? Sendu okkar línu! info@dynjandi.com

Ef erindið er áríðandi er þér velkomið að hringja: 8494159

Facebook: www.facebook.com/dynjandinn
Instagram: www.instagram.com/dynjandifarm

Dynjandi
781 Höfn í Hornafirði